Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

skólar

Aðferðir

Námskeið
hjá Hugarfrelsi

Námskeið Hugarfrelsis kenna börnum, unglingum og fullorðnum einfaldar aðferðir að efla sjálfsmynd sína og verða besta útgáfan af sjálfum sér.

Í hverjum tíma eru gerðar einfaldar öndunaræfingar, jóga, slökun og hugleiðsla ásamt fræðslu og verkefnum til að efla einstaklinginn og sjálfsmynd hans.

Hugleiðslutæknin sem Hugarfrelsi notar eru hugleiðslusögur sem eru mjög myndrænar og henta vel þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í að kynnast eigin huga.

Netnámskeið

Netnámskeiðið VELDU

Námskeið fyrir alla sem vilja efla sjálfsmynd sína og vellíðan. Námskeiðið er alfarið á netinu og þú hefur aðgang að efni námskeiðisins hvenær sem þér hentar á hvaða tölvu eða snjalltæki sem er.