Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

Innleiðingar

Aðferðir

Kátir krakkar (7–9 ára)

Námskeið fyrir krakka sem vilja efla einbeitingu, sjálfsmynd, styrkleika og jákvæða hugsun
35.500 kr.

Um námskeiðið

Á námskeiðinu læra krakkar meðal annars:

  • Að velja jákvæðni umfram neikvæðni
  • Að koma auga á styrkleika sína og nýta þá
  • Að efla tilfinningagreind sína
  • Að velja að vera jákvæður leiðtogi
  • Að nota djúpa öndun daglega í allskonar aðstæðum
  • Að auka einbeitingu og ímyndunarafl sitt
  • slaka á og hugleiða

Lögð er áhersla á sjálfsstyrkingu, öndun, jóga, slökun og hugleiðslu sem kennd er í gegnum skemmtilega leiki og fjölbreyttar æfingar sem henta hverju aldursstigi fyrir sig. Markmið námskeiðsins er að kenna börnum einfaldar aðferðir til að efla sjálfsmynd sína og vellíðan. Þegar barni líður vel eru meiri líkur á betri árangri í félagslegum samskiptum, námi, tómstundum og lífinu almennt.

Foreldrar þátttakenda fá fræðslu í aðferðum Hugarfrelsis til að geta stutt hvern og einn meðan á námskeiðinu stendur.

Frábært námskeið til að efla sjálfstraust barna, jákvæðni og vellíðan.

Námskeiðið er 10 vikur og ætlað börnum í 2. – 4. bekk grunnskóla.

Skráning

Við bjóðum upp á að nýta frístundarstyrk fyrir námskeið Hugarfrelsis og tökum þess vegna á móti öllum skráningum í gegnum kerfi Sportabler. Skráningarhnappur færir þig inn á síðu kerfisins þar sem þú getur klárað skráningu.

Næstu námskeið

Kópavogur

Hefst: 23. janúar 2023

Kl.16:30–17:30 (mánudaga)

23.1-27.3 ´23

Staðsetning:
Heillandi hugur, Hlíðarsmára 14 Kópavogi

Kennarar:
Margrét

Kópavogur

Hefst: 24. janúar 2023

Kl.15:30–16:30 (þriðjudaga)

24.1-27.3 ´23

Staðsetning:
Heillandi hugur, Hlíðarsmára 14 Kópavogur

Kennarar:
Margrét

Akureyri

Hefst: 24. janúar 2023

Kl.16:15-17:15 (þriðjudaga)

24.1-27.3´23

Staðsetning:
Dansskóli Steps, Sunnuhlíð 12

Kennarar:
Hrafnhildur Una

Akureyri

Hefst: 25. janúar 2023

Kl.16:00–17:00 (miðvikudaga)

25.1-28.3 ´23

Staðsetning:
Naustaskóli

Kennarar:
Valdís Rut

Reykjanesbær

Hefst: 28. janúar 2023

Kl.10:30-11:30 (laugardaga)

28.1-1.4 ´23

Staðsetning:
OM setrið, Hafnarbraut 6 við Njarðvíkurhöfn

Kennarar:
Kristín Jóhanna

Selfoss

Hefst: 21. febrúar 2023

Kl.16:00-17:00 (þriðjudaga)

21.2-25.4 ´23

Staðsetning:
Austurvegi 21, Selfossi

Kennarar:
Helena Helgadóttir