Námskeið fyrir krakka
Sumarnámskeið
Skemmtilegt námskeið þar sem lögð er áhersla á leik og gleði svo barnið geti blómstrað sem einstaklingur.
Börnin læra ýmsar aðferðir til að koma auga á styrkleika sína, styrkja sjálfsmyndina, læra á hugann sinn og efla vináttuna. Farið er í jógaleiki og æfingar sem styrkja jafnvægi, einbeitingu, samvinnu og samhæfingu. Í lok hvers dags er slökun og lesin hugleiðslusaga.
Námskeiðið byggir á bókunum Hugarfrelsi- aðferðir til að efla börn og
unglinga og Hugarfrelsi – Kennsluleiðbeiningar.
Aðferðir Hugarfrelsis miða allar að því að efla einbeitingu, sjálfsmynd,
styrkleika og jákvæða hugsun með því að nota sjálfsstyrkingu, öndun,
jóga, slökun og hugleiðslu.
Næstu námskeið:
Kópavogur
7 – 9 ára
24.júní-28.júní 2019
Kl.9:00–12:00
Víkurhvarfi 1, 2. hæð.
Kennari: Kolbrún
Kópavogur
7 – 9 ára
1.júlí-5.júlí 2019
Kl.9:00–12:00
Víkurhvarfi 1, 2. hæð
Kennari: Kolbrún
Þorlákshöfn
7 – 9 ára
1.júlí-5.júlí 2019
Kl. 9:30-12:30
Grunnskólinn í Þorlákshöfn
Kennari: Helga
Þorlákshöfn
10-12 ára
1.júlí-5.júlí 2019
Kl.13:00-16:00
Grunnskólinn í Þorlákshöfn
Kennari: Helga
Verð: 19.900 kr
Kátir krakkar (7-9 ára)
Sjálfsstyrking, öndun, jóga, slökun og hugleiðsla fyrir 7-9 ára.
Á námskeiðinu læra krakkarnir aðferðir Hugarfrelsis sem miða allar að því að efla einbeitingu, sjálfsmynd, styrkleika og jákvæða hugsun með því að nota sjálfsstyrkingu, öndun, jóga, slökun og hugleiðslu. Foreldrar þátttakenda fá fræðslu í aðferðum Hugarfrelsis til að geta stutt hvern og einn meðan á námskeiðinu stendur.
Námskeiðið er ætlað börnum í 2. – 4. bekk grunnskóla.
Á námskeiðinu verða krakkarnir betri í að:
- Læra á hugsanir sínar og tilfinningar
- Sjá styrkleika sína og efla þá
- Styrkja sjálfsmynd sína og greina neikvætt áreiti
- Elta drauma sína
- Vera góður vinur
- Draga úr kvíða og líða betur í eigin skinni
- Nota öndun, jóga, slökun og hugleiðslu
Í hverjum tíma er fræðsla og unnin verkefni sem tengjast henni. Að því loknu eru gerðar nokkrar jógaæfingar og síðan leidd öndun, slökun og hugleiðslusaga en þær efla einbeitingu og virkja ímyndunaraflið. Hugleiðslusögur henta afskaplega vel börnum og byrjendum.
Næstu námskeið:KópavogurKópavogur
Kópavogur
29.jan-1.april 2020 Kl.16:30–17:30 (miðvikud.)
Víkurhvarfi 1, 2. hæð.
Kennari: Kristín
Hafnarfjörður
28.jan-31.mars 2020
Kl.16:15–17:15 (þriðju.)
Strandgötu 11
Kennari: Nanna Hlín
Reykjavík
29.jan-1.apríl 2020
Kl. 16:30-17:30 (miðvikud.)
Síðumúla 15, 3. hæð
Kennari: Kolbrún
Akranes
27.jan-30.mars 2020
Kl.16:15-17:15 (mánud.)
Íþróttahúsið við Vesturgötu
Kennari: Lára Dóra
Akureyri
29.jan-1.apríl 2020
Kl.16:00–17:00 (miðvikud.)
Naustaskóli
Kennari: Valdís Rut
Vestmannaeyjar
Haustönn 2020
Mosfellsbær (9-12 ára)
30.jan-2.apríl 2020
Kl.15:15–16:15 (fimmtud.)
Þverholti 7 (Rauði krossinn)
Kennari: Kolbrún
Selfoss
29.jan-1.apríl 2020
Kl.17:00–18:00 (miðvikud.) Eyrarvegi 23 (Rauði krossinn)
Kennari: Helga
Egilsstaðir
Haustönn 2020
Reykjanesbær
29.jan-1.apríl 2020
Kl.16:00–17:00 (miðvikud.)
Holtaskóli
Kennari: Sigurbjörg
Verð: 35.500 kr (10% systkinaafsláttur)
Kátir krakkar (10-12 ára)
Sjálfsstyrking, öndun, jóga, slökun og hugleiðsla fyrir 10-12 ára.
Á námskeiðinu læra krakkarnir aðferðir Hugarfrelsis sem miða allar að því að efla einbeitingu, sjálfsmynd, styrkleika og jákvæða hugsun með því að nota sjálfsstyrkingu, öndun, jóga, slökun og hugleiðslu. Foreldrar þátttakenda fá fræðslu í aðferðum Hugarfrelsis til að geta stutt hvern og einn meðan á námskeiðinu stendur.
Námskeiðið er ætlað börnum í 5. – 7. bekk grunnskóla.
Á námskeiðinu verða krakkarnir betri í að:
- Læra á hugsanir sínar og tilfinningar
- Sjá styrkleika sína og efla þá
- Styrkja sjálfsmynd sína og greina neikvætt áreiti
- Elta drauma sína
- Vera góður vinur
- Draga úr kvíða og líða betur í eigin skinni
- Nota öndun, slökun og hugleiðslu
Í hverjum tíma er fræðsla og unnin verkefni sem tengjast henni. Að því loknu eru gerðar nokkrar jógaæfingar og síðan leidd öndun, slökun og hugleiðslusaga en þær efla einbeitingu og virkja ímyndunaraflið. Hugleiðslusögur henta afskaplega vel börnum og byrjendum.
Næstu námskeið:Kópavogur
Kópavogur
29.jan-1.apríl 2020
Kl.17:30–18:30 (miðvikud.)
Víkurhvarfi 1, 2. hæð.
Kennari: Kristín
Hafnarfjörður
28.jan-31.mars 2020
Kl.15:15–16:15 (þriðjud.)
Strandgötu 11
Kennari: Nanna Hlín
Reykjavík (7-10 ára)
29.jan-1.apríl 2020 Kl.16:30-17:30 (miðvikud.) Síðumúli 15, 3.hæð
Kennari: Kolbrún
Akranes
27.jan-30.mars 2020 Kl.17:15-18:15 (mánud.) Íþróttahúsinu við Vesturgötu
Kennari: Helena
Akureyri
29.jan-1.apríl 2020
Kl.17:15–18:15 (miðvikud.)
Naustaskóli
Kennari: Valdís Rut
Vestmannaeyjar
Haustönn 2020
Mosfellsbær
30.jan-2.apríl 2020
Kl.15:15–16:15 (fimmtud.)
Þverholti 7 (Rauði krossinn)
Kennari: Kolbrún
Selfoss
29.jan-1.apríl 2020
Kl.18:00–19:00 (miðvikud.) Eyrarvegi 23 (Rauði krossinn)
Kennari: Helga
Egilsstaðir
28.jan-31.mars 2020 Kl.14:30-15:30 (þriðjud) Egilsstaðaskóli
Kennari: Ásgerður
Reykjanesbær
Haustönn 2020
Verð: 35.500 kr (10% systkinaafsláttur)
Skráning
Við bjóðum upp á að nýta frístundarstyrk fyrir námskeið Hugarfrelsis og tökum þess vegna á móti öllum skráningum í gegnum kerfi Nóra. Skráningarhnappur færir þig inn á síðu kerfisins þar sem þú getur skráð þig inn með rafrænum skilríkjum. SKRÁNING FYRIR VOR HEFST 25. NÓV.
Fleiri námskeið
– Kristín Ómarsdóttir