by Steinþór Rafn Matthíasson | júl 31, 2020
Viltu vera besta útgáfan af þér? Viltu læra að standa með sjálfri/um þér? Námskeiðið VELDU er sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir ungt fólk á framhalds- og háskólaskóla aldri (16-20 ára). Þar eru kenndar aðferðir til þess að efla þig og styrkja. Aðferðirnar...
by Hrafnhildur Sigurðardóttir | júl 31, 2020
Ungt fólk sem þekkir styrkleika sína og hefur trú á eigin getu á auðveldara með að blómstra í lífinu. Margir glíma hins vegar við óöryggi, neikvæða sjálfsmynd og finna því fyrir kvíða. Hraðinn, álagið og samanburður í samfélaginu dregur úr því og ýtir jafnvel undir...
by Unnur Arna Jónsdóttir | júl 30, 2020
Námskeiðið kennir unglingum einfaldar og öflugar aðferðir til að takast á við kvíða og áreiti þannig að þeir geti verið besta útgáfan af sér, með sterka sjálfsmynd, lífsglaðir og hamingjusamir. Námskeiðið er byggt á hugrænni atferlismeðferð og aðferðum Hugarfrelsis en...