Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

Innleiðingar

Aðferðir

VELDU netnámskeið

VELDU netnámskeið

Námskeiðið byggir á bókinni VELDU og aðferðafræði Hugarfrelsis sem byggir á áralangri reynslu og vinnu með ungu fólki. Námskeiðið er útfært sérstaklega fyrir netið svo að þú getur skoðað efnið á þínum tíma þegar þér hentar
Veldu (13–16 ára)

Veldu (13–16 ára)

Ungt fólk sem þekkir styrkleika sína og hefur trú á eigin getu á auðveldara með að blómstra í lífinu. Margir glíma hins vegar við óöryggi, neikvæða sjálfsmynd og finna því fyrir kvíða. Hraðinn, álagið og samanburður í samfélaginu dregur úr því og ýtir jafnvel undir...