by Hrafnhildur Sigurðardóttir | júl 31, 2020
Ungt fólk sem þekkir styrkleika sína og hefur trú á eigin getu á auðveldara með að blómstra í lífinu. Margir glíma hins vegar við óöryggi, neikvæða sjálfsmynd og finna því fyrir kvíða. Hraðinn, álagið og samanburður í samfélaginu dregur úr því og ýtir jafnvel undir...
by Unnur Arna Jónsdóttir | júl 30, 2020
Árangursríkt námskeið fyrir unglinga sem vilja læra einfaldar og öflugar aðferðir til að takast á við kvíða og efla sjálfsmynd sína. Unglingar átta sig oft ekki á: Að ónægur svefn og snjalltækjanotkun getur ýtt undir kvíða og vanlíðan Styrkleikum sínum og mikilvægi...