by Steinþór Rafn Matthíasson | des 14, 2020 | Hugleiðsla
Komdu þér vel fyrir, annað hvort sitjandi eða liggjandi. Lokaðu augunum og andaðu hægt og rólega inn um nefið og út um munninn (5 sek.). Andaðu aftur inn um nefið (2 sek.) og út um munninn (2 sek.). Andaðu svo venjulega. Ímyndaðu þér að það sé kaldur vetrardagur. Í...
by Steinþór Matthiasson | des 1, 2017 | Hugleiðsla
Nú er desember genginn í garð og allt sem honum fylgir. Flest finnum við fyrir auknu álagi, streitu og jafnvel kvíða þrátt fyrir tilhlökkun. Munum að jólin eru fyrst og fremst hátíð barnanna og því skulum við gefa þeim gæðastund með okkur sem oftast. Við viljum hjálpa...