Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

Innleiðingar

Aðferðir

Desemberuppbót Hugarfrelsis

Desemberuppbót Hugarfrelsis

Nú er desember genginn í garð og allt sem honum fylgir. Flest finnum við fyrir auknu álagi, streitu og jafnvel kvíða þrátt fyrir tilhlökkun. Munum að jólin eru fyrst og fremst hátíð barnanna og því skulum við gefa þeim gæðastund með okkur sem oftast. Við viljum hjálpa...
Hamingja er val!

Hamingja er val!

Hamingjan er val, þú getur valið hamingju burt séð frá því hvað er að gerast hjá þér í lífinu hverju sinni. Hamingjan er ákvörðun. Hamingjan kemur innan frá og því þarftu að muna að það er enginn annar en þú sem getur gert þig hamingjusama/n. Hamingja er lífsstíll sem...
Veldu jákvæðni og gleði

Veldu jákvæðni og gleði

Jákvæðar og uppbyggilegar hugsanir eru þitt val. Þú velur á hverjum degi, hverjum klukkutíma, hverri mínútu hvernig þú hugsar um lífið og tilveruna. Þú ein/n getur haft áhrif á hvernig þú hugsar og hvaða orku þú kýst að setja í hugsanir þínar. Þú ert ekki hugsanir...
Hið dýrmæta augnablik

Hið dýrmæta augnablik

Í desembermánuði fyrir tveimur árum var ég stödd á jólabasar. Þangað var ég komin til að horfa á dóttur mína, þá fjögurra ára, syngja jólalög í fyrsta sinn opinberlega. Börnin komu gangandi inn í salinn, prúðbúin, og horfðu stóreygð á skælbrosandi foreldra sína bíða í...
Merking lita

Merking lita

Allir litir hafa merkingu og það er gaman að velta fyrir sér af hverju við sækjum í ákveðna liti á meðan aðrir litir höfða ekki til okkar. Flestir eru ómeðvitaðir um litaval sitt á fötum og skrautmunum og velta lítið fyrir sér að litir hafa áhrif á andlega líðan. Hægt...