Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

skólar

Aðferðir

Hamingja er val!

Hamingja er val!

Hamingjan er val, þú getur valið hamingju burt séð frá því hvað er að gerast hjá þér í lífinu hverju sinni. Hamingjan er ákvörðun. Hamingjan kemur innan frá og því þarftu að muna að það er enginn annar en þú sem getur gert þig hamingjusama/n. Hamingja er lífsstíll sem...
Hið dýrmæta augnablik

Hið dýrmæta augnablik

Í desembermánuði fyrir tveimur árum var ég stödd á jólabasar. Þangað var ég komin til að horfa á dóttur mína, þá fjögurra ára, syngja jólalög í fyrsta sinn opinberlega. Börnin komu gangandi inn í salinn, prúðbúin, og horfðu stóreygð á skælbrosandi foreldra sína bíða í...
Merking lita

Merking lita

Allir litir hafa merkingu og það er gaman að velta fyrir sér af hverju við sækjum í ákveðna liti á meðan aðrir litir höfða ekki til okkar. Flestir eru ómeðvitaðir um litaval sitt á fötum og skrautmunum og velta lítið fyrir sér að litir hafa áhrif á andlega líðan. Hægt...