Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

Innleiðingar

Aðferðir

Hrafnhildur Sigurðardóttir

Hrafnhildur er stofnandi og eigandi Hugarfrelsis. Menntun Hrafnhildar er margþætt en hún hefur lokið diplómanámi á meistarastigi í sálgæslu, grunnskólakennaraprófi frá KHÍ og 8. stigi í ljóða- og óperusöng frá Söngskólanum í Reykjavík. Einnig hefur hún lokið námi sem Stott Pilates, Hatha Yoga og Yoga Nidra kennari. Hrafnhildur hefur sótt nám í náttúrulækningum hjá Heilsumeistaraskólanum.

Hrafnhildur rak heilsuræktina Jafnvægi í Garðabæ í 10 ár og bauð jafnhliða upp á tónlistarnámskeiðið Með á nótunum sem ætlað var 1-5 ára börnum, foreldrum þeirra og starfsfólki leikskóla. Auka bóka Hugarfrelsis er Hrafnhildur höfundur bókanna Með á nótunum, Með á nótunum 2 og Stafirnir. Hrafnhildur er gift 5 barna móðir.

Námskeið í kennslu