Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

skólar

Aðferðir

Jógaspjöld

4.000kr.

Falleg jógaspjöld fyrir krakka í leik og námi.

Jógaspjöld Hugarfrelsis eru upplögð í að:

  • kynnast jóga með leik
  • efla ímyndunarafl
  • rækta félagsfærni
  • efla einbeitingu
  • þjálfa liðleika og styrk

Um er að ræða stokk með 32 spjöldum með fjölbreyttum jógastöðum, táknmyndum og heiti jógastöðunnar. Gaman er að leyfa börnunum að draga spjald og herma eftir jógastöðunni eða búa til sögu úr nokkrum jógaspjöldum. Einnig er hægt að útfæra skemmtilega leiki með spjöldunum og einfaldar jógarútínur.