Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

Innleiðingar

Aðferðir

Tilfinningaspilið – UPPSELT

4.500kr.

Með spilinu er auðvelt að koma af stað umræðu um tilfinningar og þau úrræði sem hægt er að grípa til þegar ólíkar tilfinningar láta á sér kræla.

Skemmtilegt spil sem nota má á marga vegu í kennslu. Öðrum megin er spilið sjálft en  hinu megin eru myndir af andlitum sem túlka mismunandi tilfinningar og orð yfir ýmsar tilfinningar. Meðal annars er hægt að tengja saman orð yfir tilfinningar og andlit, herma eftir andlitunum og ræða tilfinningarnar.

  • Eflir orðaforða um tilfinningar og líðan
  • Eykur tilfinningalæsi
  • Auðveldar umræðu um tilfinningar og líðan
  • Auðveldar börnum að átta sig á birtingarmynd tilfinninga
  • Hjálpa börnum að koma auga á úrræði sem geta gagnast í ákveðnum aðstæðum

Tilfinningaspilið er upplagt til að nota með tilfinningaspjöldum Hugarfrelsis.

Borðið er 50x50cm

Ekki til á lager