Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

skólar

Aðferðir

Hugarfrelsi – heilræði

3.000kr.

Hugarfrelsis – heilræði eru 52 falleg spjöld með visku á fyrir þig og þína. Hugarfrelsis – heilræðin koma í fallegum poka og eru tilvalin gjöf við ýmis tækifæri fyrir börn, unglinga og fullorðna.

Hugarfrelsis – heilræði er hægt að nota á ýmsa vegu:

  • Stokkaðu spjöldin, dreifðu úr þeim og dragðu síðan spjald.
  • Dragðu Hugarfrelsi á hverjum degi og leyfðu orðunum að leiða þig áfram.
  • Dragðu Hugarfrelsi þegar þú stendur á tímamótum og sjáðu hvaða leiðsögn þú færð.
  • Lestu spjaldið vandlega og leyfðu því að hjálpa þér að öðlast Hugarfrelsi.