Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

Innleiðingar

Aðferðir

Kristín Jóhanna Þorsteinsdóttir

Kristín Jóhanna er kennaramenntuð frá Bretlandi þar sem hún starfaði í grunnskóla með börn á aldrinum 4 – 12 ára. Hún hefur starfað í leik- og grunnskóla á Íslandi undanfarin ár. Kristín hefur áhuga á vellíðan barna og telur mikilvægt að kenna börnum að þekkja eigin tilfinningar og aðferðir til að stjórna þeim. Kristín elskar að vinna með börn og er sjálf fimm barna móðir.

Námskeið í kennslu