Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

skólar

Aðferðir

Margrét Sigrún Höskudsdóttir

Margrét er menntaður grunnskólakennari og listfræðingur. Hún hefur um 20 ára kennslureynslu, bæði á miðstigi og yngsta stigi. Margrét hefur brennandi áhuga á innleiðingu slökunar og hugleiðslu í daglegt líf barna og hefur sótt nokkur námskeið þess efnis. Margrét er gift tveggja barna móðir.

Námskeið í kennslu