Hugarfrelsi – Kennsluleiðbeiningar
2.500kr.
Hugarfrelsi – Kennsluleiðbeiningar eru ætlaðar til að vinna með nemendum á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi.
Í bókinni er farið yfir einfaldar aðferðir í sjálfsstyrkingu, öndun, jóga, slökun og hugleiðslu en aðferðirnar miða allar að því að efla einbeitingu nemenda, bæta sjálfsmynd, auka félagslega færni og draga úr kvíða.
Með Kennsluleiðbeiningunum fá kennarar fleiri tól og tæki í hendurnar til að hjálpa nemendum að takast á við öll þau krefjandi verkefni sem upp koma.
Ekki til á lager