Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

Innleiðingar

Aðferðir

Foreldra­námskeið – Danmörk

14.900kr.

Hnitmiðað námskeið fyrir alla þá sem vilja læra einfaldar aðferðir til að nýta í uppeldinu. Aðferðirnar efla sjálfsmynd og tilfinningagreind barnsins með auknum orðaforða, skilningi og úrræðum.

Á námskeiðinu er farið yfir:

  • Hvernig hægt er að leiðbeina börnum að velja jákvæðni umfram neikvæðni
  • Hvernig foreldrar geta hjálpað börnum að efla sjálfsmynd sína og styrkleika
  • Úrræði sem efla tilfinningagreind og gagnast m.a. við kvíða
  • Núvitundar-, öndunar-, slökunar– og hugleiðsluæfingar sem auka vellíðan, efla einbeitingu og hugarró
  • Einfaldar leiðir til að hjálpa barni þínu að sofna

Innifalið í námskeiðsgjaldinu er bókin Vellíðan barna.

Makar fá að sjálfsögðu að fylgja með

Tímasetning: Kl.18:00-21:00. Þriðjudaginn 16. maí 2023

Staðsetning: Jónshúsi, Øster Voldgade 12 1350 København K

Product total
Options total
Grand total