Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

Innleiðingar

Aðferðir

Líney Björg Sigurðardóttir

Líney Björg útskrifaðist sem grunnskólakennari 1999 og úr meistaranám í náms- og starfsráðgjöf 2010. Hún hefur unnið í grunnskóla í 22 ár, við kennslu og sem náms- og starfsráðgjafi. Líney hefur gaman af því að leika sér bæði inni og úti, að prjóna, að velta fyrir sér hegðun fólks og eru börn og ungt fólk í uppáhaldi ásamt mörgu öðru. Líney er gift þriggja barna móðir og á einn hund.

Námskeið í kennslu