Hrafnhildur Una er menntaður grunnskólakennari. Hún hefur einnig lokið M.Ed námi í Stjórnun menntastofnana og Markþjálfaranámi frá Evolvia. Hrafnhildur hefur starfað við leik- og grunnskóla í yfir 20 ár og hefur mikinn áhuga á líkamlegri og andlegri heilsu barna.
Hrafnhildur Una Guðjónsdóttir
Námskeið í kennslu
Engin námskeið á dagskrá eins og er