Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

skólar

Aðferðir

Siggi og Sigrún hugleiða

3.000kr.

Siggi og Sigrún hugleiða er ætluð leikskólabörnum en með hjálp Sigga og Sigrúnar geta börn lært að hugleiða með því að hlusta á skemmtilegar hugleiðslusögur.

Hugleiðslusögurnar eru myndrænar og hjálpa börnum að efla ímyndunaraflið, sköpunargáfu og einbeitingu.

Bókin er upplögð fyrir foreldra og aðra þá sem annast uppeldi barna og vilja hjálpa þeim að ná tökum á hugleiðslu, öðlast hugarró og læra að njóta augnabliksins.