Valdís Rut er menntaður grunnskólakennari, hefur lokið 12 vikna Dale Carnegie námsskeiði og stjórnendanámi við Símenntunarmiðstöð Háskólans á Akureyri. Hún hefur starfað sem leik- og grunnskólakennari í 14 ár. Valdís hefur mikinn áhuga á líkamlegri og andlegri heilsu barna og stefnir á frekara nám því tengdu. Valdís Rut er gift þriggja barna móðir.
Valdís Rut Jósavinsdóttir

Námskeið í kennslu
Kátir krakkar (10–12 ára)
Námskeið fyrir krakka sem vilja efla einbeitingu, sjálfsmynd, styrkleika og jákvæða hugsun

Kátir krakkar (7–9 ára)
Námskeið fyrir krakka sem vilja efla einbeitingu, sjálfsmynd, styrkleika og jákvæða hugsun

Kvíða og sjálfstyrkingarnámskeið (13–16 ára)
Kvíða- og sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára
