Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

skólar

Aðferðir

Valdís Rut Jósavinsdóttir

Valdís Rut er menntaður grunnskólakennari, hefur lokið 12 vikna Dale Carnegie námsskeiði og stjórnendanámi við Símenntunarmiðstöð Háskólans á Akureyri. Hún hefur starfað sem leik- og grunnskólakennari í 14 ár. Valdís hefur mikinn áhuga á líkamlegri og andlegri heilsu barna og stefnir á frekara nám því tengdu. Valdís Rut er gift þriggja barna móðir.

Námskeið í kennslu

Engin námskeið á dagskrá eins og er