Steinunn Jenný er grunnskólakennari og hefur starfað sem umsjónarkennari síðastliðin 18 ár. Hún hefur mikinn áhuga á velferðarkennslu og hefur sótt ýmis námskeið tengd heilbrigði, andlegri vellíðan og styrkleikaþjálfun. Síðustu ár hefur hún tekið þátt í innleiðingu núvitundar í Áslandsskóla í Hafnarfirði og stundar nú framhaldsnám í uppeldis- og menntavísindum. Steinunn Jenný er gift og móðir þriggja barna.
Steinunn Jenný
Námskeið í kennslu
Engin námskeið á dagskrá eins og er