Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

skólar

Aðferðir

Lára Dóra

Lára Dóra er menntaður leikskólakennari með heimild til yngri barna kennslu í grunnskóla. Hún hefur starfað í leikskóla síðastliðin ár ásamt því að stunda nám í leikskólakennarafræðum frá Háskóla Íslands. Einnig hefur hún sótt námskeið sem tengjast heilbrigði og velferð barna. Lára Dóra er gift þriggja barna móðir.

Námskeið í kennslu

Engin námskeið á dagskrá eins og er