Kári Þór stundar nám í sálfræði við Háskólann í Reykjavík. Kári Þór hefur starfað sem stuðningsfulltrúi í Flataskóla og á frístundaheimili við sama skóla. Kári Þór vinnur nú í félagsmiðstöðvunum Mosanum í Hraunvallaskóla og Ekkó í Kársnesskóla. Kári Þór er elstur fimm systkina og alvanur að sinna börnum.
Kári Þór Arnarsson
Námskeið í kennslu
Engin námskeið á dagskrá eins og er