Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

Innleiðingar

Aðferðir

Jóhanna Helgadóttir

Jóhanna er menntaður mannauðsráðgjafi og grunnskólakennari. Hún hefur sinnt störfum á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi og hefur hátt í 20 ára reynslu af vinnu með börnum og unglingum. Jóhanna leggur áherslu á andlega vellíðan barna og ungmenna í starfi sínu og hefur sótt mörg námskeið til þess að styrkja færni sína á því sviði. Jóhanna er gift og á þrjú börn.  

Námskeið í kennslu

Engin námskeið á dagskrá eins og er