Inga Lára Sveinsdóttir er menntaður grunnskólakennari og ART þjálfi. Hún starfar sem umsjónarkennari á yngsta stigi á Selfossi. Inga Lára hefur mikinn áhuga á líðan barna og að geta hjálpað börnum að efla sjálfstraust þeirra og sjálfsstjórn.
Inga Lára Sveinsdóttir
Námskeið í kennslu
Engin námskeið á dagskrá eins og er