Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

skólar

Aðferðir

Helga Helgadóttir

Helga er menntaður grunnskólakennari. Hún hefur unnið með börnum síðustu 20 árin bæði á leik- og grunnskólastigi, sem stuðningsfulltrúi, leiðbeinandi og umsjónarkennari. Síðustu 7 árin hefur hún aðallega sinnt umsjónarkennslu á yngsta stigi. Einnig hefur hún sótt fjölda námskeiða og fyrirlestra sem tengjast börnum og ungmennum. Helga er gift 3ja barna móðir og amma.

Námskeið í kennslu

Engin námskeið á dagskrá eins og er