Helena er lærður leikskólskennari og hefur starfað á þeim vettvangi í 22 ár. Hún hefur einnig lokið 270 tíma jógakennaranámi. Helena hefur mikinn áhuga á andlegri og líkamlegri líðan barna.
Helena Helgadóttir
Námskeið í kennslu
Engin námskeið á dagskrá eins og er