Aþena Villa stundar nám í verkfræði við Háskólann í Reykjavík. Hún starfaði við umönnun á Hrafnistu í tvö ár. Stundaði fimleika og þjálfaði börn frá aldrinum 2-5 ára samhliða því. Aþena er elst þriggja systkina og því vön börnum.
Aþena Villa Gunnarsdóttir
Námskeið í kennslu
Engin námskeið á dagskrá eins og er