Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

Innleiðingar

Aðferðir

Selma Harðardóttir

Selma Harðardóttir er lærður uppeldis og menntunafræðingur og ART þjálfi auk þess sem hún er í meistaranámi til kennsluréttinda. Undanfarin ár hefur hún starfað í leik- og grunnskólum og starfar nú sem umsjónarkennari á yngsta stigi á Selfossi. Selma hefur mikinn áhuga á líðan barna. Hennar ósk er að geta hjálpað börnum að efla sjálfstraust þeirra og sjálfsstjórn. Selma er gift tveggja barna móðir.

Námskeið í kennslu