Hugarfrelsi logo

Námskeið

Vörur

Fyrirlestrar

Innleiðingar

Aðferðir

Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir

Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir er fædd og uppalin í Þorlákshöfn. Hrafnhildur er leikskólakennari að mennt með B.Ed í leikskólakennarafræðum frá Kaupmannahöfn. Hrafnhildur er einnig með mastersgráðu í uppeldis- og menntunarfræðum með áherslu á áhættuhegðun, forvarnir og lífssýn. Í lokaverkefninu sínu rannsakaði hún áhrif núvitundar á börn með hegðunarvanda en þar liggur áhugi hennar þ.e. að auka vellíðan og hamingju barna. Haust 2021 hefur hún nám á fyrsta þrepi núvitundarkennara. Hrafnhildur er gift þriggja barna móðir.

Námskeið í kennslu